Innlent

Engin slys á fólki

Frá slysstað í kvöld
Frá slysstað í kvöld MYND/Valgarður Gíslason

Fjögurra sæta flugvél af gerðinni Cherokee nauðlenti á túni við bæinn Víði við Þingvallaveg í Mosfellsdal um klukkan 20:20 í kvöld. Þrír farþegar voru í flugvélinni en engan sakaði.

Vélin sem er eins hreyfils og ber einkennisstafina TF-BOY var að koma frá Vestmannaeyjum á leið til Reykjavíkur. Gangtruflanir í vélinni urðu til þess að flugmaðurinn sá þann kost bestan að lenda vélinni en í lendingunni brotnaði nefhjól vélarinnar.  Samkvæmt upplýsingum frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins voru allir farþegar flugvélarinnar fluttir á slysadeild til skoðunar en þeir voru lítið sem ekkert slasaðir.

Valgarður Gíslason
Valgarður Gíslason
Valgarður Gíslason
Valgarður Gíslason
Valgarður Gíslason
Valgarður Gíslason
Valgarður Gíslason
Valgarður Gíslason
Valgarður Gíslason
Valgarður Gíslason
Valgarður Gíslason
Valgarður Gíslason
Valgarður Gíslason
Valgarður Gíslason



Fleiri fréttir

Sjá meira


×