Innlent

Sinueldar á Kjalarnesi

Sinueldar ógna bænum Esjubergi á Kjalarnesi, slökkviliðið vinnur nú að því að rýma bæinn og vernda hann. Lögreglan hefur lokað Vesturlandsvegi á kílómeters kafla en þar sést ekki út úr augum vegna makkarins.

Eitt umferðaróhapp hefur þegar orðið vegna reykjarkófs en ekki urðu þar slys á fólki. Lögregla og slökkvilið eru á vettvangi sem stendur en ekki er vitað hvenær hægt verður að opna veginn aftur.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×