Allmargir féllu fyrir aprílgabbi NFS 2. apríl 2006 11:45 Allmargir forvitnir Reykvíkingar óku fram hjá Austurvelli í gærkvöld í von um að sjá þar hundruð nakinna fyrirsæta liggjandi í ljósmyndatöku hjá Spenser Tunic fyrir plötuumslag Stuðmanna. Ekki bar mikið á nektinni enda á ferðinni aprílgabb NFS.Í fréttum NFS í gærkvöld var sagt frá því að til stæði að reyna að þekja Austurvöll með nöktum kroppum Reykvíkinga til að fanga þá á ljósmynd fyrir hinn heimsfræga listamann Spencer Tunic, sem frægur er fyrir hópnektarmyndatökur víða um heim. Var sagt að þetta væri myndataka í samstarfi við Stuðmenn sem fengju þar með mynd á forsíðu plötuumslags á nýjustu plötu sveitarinnar en þar áttu að vera á ferðinni fyrstu upptökur með sveitinni frá því senmma á áttunda áratugnum. Talið var að upptökurnar hefðu glatast í bruna í London en komu í leitirnar og var hægt að bjarga þeim. Hinir nöktu voru boðaðir á Asutrvöll klukkan átta í gær. Fréttamaður NFS var á staðnum og var ljóst að um þetta leiti var mikið rennerí af akandi fólki framhjá Asuturvelli og margir að skima eftir hinum nöktu fyrirsætum. Engin striplingur sást þó hafa mætt - enda hefði það verið varasamt á þessu svala köldi. NFS hitti þó fyrir aldraðan mann sem beið eftir viðburðinum og sagðist aðspurður ekki ætla að missa af þessari listrænu töku og fylltist hann miklum vonbrigðum þegar í ljós kom að þetta var saklaust aprílgabb. Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira
Allmargir forvitnir Reykvíkingar óku fram hjá Austurvelli í gærkvöld í von um að sjá þar hundruð nakinna fyrirsæta liggjandi í ljósmyndatöku hjá Spenser Tunic fyrir plötuumslag Stuðmanna. Ekki bar mikið á nektinni enda á ferðinni aprílgabb NFS.Í fréttum NFS í gærkvöld var sagt frá því að til stæði að reyna að þekja Austurvöll með nöktum kroppum Reykvíkinga til að fanga þá á ljósmynd fyrir hinn heimsfræga listamann Spencer Tunic, sem frægur er fyrir hópnektarmyndatökur víða um heim. Var sagt að þetta væri myndataka í samstarfi við Stuðmenn sem fengju þar með mynd á forsíðu plötuumslags á nýjustu plötu sveitarinnar en þar áttu að vera á ferðinni fyrstu upptökur með sveitinni frá því senmma á áttunda áratugnum. Talið var að upptökurnar hefðu glatast í bruna í London en komu í leitirnar og var hægt að bjarga þeim. Hinir nöktu voru boðaðir á Asutrvöll klukkan átta í gær. Fréttamaður NFS var á staðnum og var ljóst að um þetta leiti var mikið rennerí af akandi fólki framhjá Asuturvelli og margir að skima eftir hinum nöktu fyrirsætum. Engin striplingur sást þó hafa mætt - enda hefði það verið varasamt á þessu svala köldi. NFS hitti þó fyrir aldraðan mann sem beið eftir viðburðinum og sagðist aðspurður ekki ætla að missa af þessari listrænu töku og fylltist hann miklum vonbrigðum þegar í ljós kom að þetta var saklaust aprílgabb.
Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira