Innlent

Um 20.000 manns á Matur 2006

Meistarakokkar og vöskustu uppvaskarar landsins voru meðal þeirra sem sýndu færni sína í Fífunni í dag. Sýningarnar Matur 2006 og ferðatorg 2006 eru nú í fyrsta skipti haldnar samhliða. En sýningin Matur 2006 er nú haldin í áttunda sinn. Í kringum 20.000 manns hafa komið á sýningarnar en þær halda áfram á morgun. Á sýningunni Matur 2006 má sjá ýmislegt en þar hafa meðal annars innlendir og erlendir matreiðslumenn keppt í sínu fagi.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×