Innlent

Sinueldarnir farnir að loga aftur

Sinueldarnir á Mýrum sem talið var að búið væri að slökkva hafa tekið sig upp á ný. Að sögn slökkviliðsins á svæðinu hefur slökkviliðið í Reykjavík, Akranesi og Borgarfirði verið kallað út á ný og þyrla Þyrluleigunnar er í viðbragðsstöðu. Ekki er vitað hve mikill eldurinn er að svo stöddu en hann er töluverður og þar sem bætt hefur í vind af Norð-austan er erfitt að eiga við eldinn






Fleiri fréttir

Sjá meira


×