Fyrirtæki þurfa skýra stefnu í eineltismálum 31. mars 2006 17:30 Mikilvægt er fyrir fyrirtæki að hafa skýra stefnu í eineltismálum því þau geta orðið þeim kostnaðarsöm. Þetta segir skrifstofustjóri Vinnueftirlitsins sem nýlega rannskaði einelti á þremur opinum stofnunum. Dagrún Þórðardóttir, skrifstofustjóri Vinnueftilitsins, hélt í dag fyrirlestur á vegum Rannsóknarstofu í vinnuvernd við Háskóla Íslands þar sem hún kynnti niðurstöður meistaraprófsritgerðar sinnar í stjórnun og stefnumótun við viðskipta- og hagfræðideils skólans. Dagrún kannnaði einelti á þremur opinberum stofnunum þar sem samtals 160 manns starfa. Í ljós kom að 16 prósent starfsmanna höfðu orðið fyrir einelti og um þriðjungur starfsmanna hafði orðið vitni að einelti á vinnustað sínum. Þá leiddi rannsóknin enn fremur í ljós að í 70 prósentum tilvika var það yfirmaður sem lagði undirmann í einelti og í fjórðungi tilfella var það samstarfsfélagi. Dagrún segir erfitt að alhæfa út frá niðurstöðum hennar um það hversu mikið einelti sé á íslenskum vinnustöðum og hvort það hafi aukist þar sem einelti sé oft svo falið. Hún segir hins vegar afleiðingar þeirra geta verið töluverðar fyrir fjárhag fyrirtækja. Þau lendi í kostnaði vegna hárrar starfsmannaveltu og aukinna veikinda. Hún tekur dæmi af 60 manna fyrirtæki þar sem tíu prósent starfsmanna verði fyrir einelti. Slíkt vefji upp á sig fleiri flækist í það með tilheyrandi kostnaði. Þá fylgi því líka kostnaður fyrir þjóðfélagið ef fólk veikist af völdum eineltis. Dagrún segir því mikilvægt að fyrirtæki marki sér stefnu í eineltismálum. Það þurfi að senda skýr skilaboð um að einelti sé ekki liðið í fyrirtækinu. Virðing í vinnu sé það sem fyrirtækin eigi að tileinka sér. Fréttir Innlent Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Mikilvægt er fyrir fyrirtæki að hafa skýra stefnu í eineltismálum því þau geta orðið þeim kostnaðarsöm. Þetta segir skrifstofustjóri Vinnueftirlitsins sem nýlega rannskaði einelti á þremur opinum stofnunum. Dagrún Þórðardóttir, skrifstofustjóri Vinnueftilitsins, hélt í dag fyrirlestur á vegum Rannsóknarstofu í vinnuvernd við Háskóla Íslands þar sem hún kynnti niðurstöður meistaraprófsritgerðar sinnar í stjórnun og stefnumótun við viðskipta- og hagfræðideils skólans. Dagrún kannnaði einelti á þremur opinberum stofnunum þar sem samtals 160 manns starfa. Í ljós kom að 16 prósent starfsmanna höfðu orðið fyrir einelti og um þriðjungur starfsmanna hafði orðið vitni að einelti á vinnustað sínum. Þá leiddi rannsóknin enn fremur í ljós að í 70 prósentum tilvika var það yfirmaður sem lagði undirmann í einelti og í fjórðungi tilfella var það samstarfsfélagi. Dagrún segir erfitt að alhæfa út frá niðurstöðum hennar um það hversu mikið einelti sé á íslenskum vinnustöðum og hvort það hafi aukist þar sem einelti sé oft svo falið. Hún segir hins vegar afleiðingar þeirra geta verið töluverðar fyrir fjárhag fyrirtækja. Þau lendi í kostnaði vegna hárrar starfsmannaveltu og aukinna veikinda. Hún tekur dæmi af 60 manna fyrirtæki þar sem tíu prósent starfsmanna verði fyrir einelti. Slíkt vefji upp á sig fleiri flækist í það með tilheyrandi kostnaði. Þá fylgi því líka kostnaður fyrir þjóðfélagið ef fólk veikist af völdum eineltis. Dagrún segir því mikilvægt að fyrirtæki marki sér stefnu í eineltismálum. Það þurfi að senda skýr skilaboð um að einelti sé ekki liðið í fyrirtækinu. Virðing í vinnu sé það sem fyrirtækin eigi að tileinka sér.
Fréttir Innlent Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira