Ronaldinho verðmætasti leikmaður heims 30. mars 2006 17:54 Ronaldinho er kóngurinn í boltanum í dag NordicPhotos/GettyImages Brasilíski knattspyrnusnillingurinn Ronaldinho hefur verið útnefndur verðmætasti knattspyrnumaður heims í ítarlegri könnun sem gerð var á dögunum og skýtur þar köppum á borð við David Beckham og Wayne Rooney ref fyrir rass. Hinn 26 ára gamli snillingur er sagður andvirði 32,6 milljóna punda, en Beckham er metinn á 31,2 milljónir og Rooney á 30,4 milljónir. Í könnun þessari þótti David Beckham vera þekktasta andlitið í boltanum í dag og þótti eiga útliti sínu og ímynd að þakka það að verma annað sætið á meðan Ronaldinho er einfaldlega talinn vera besti knattspyrnumaður í heiminum. Frank Lampard hjá Chelsea náði í áttunda sæti listans og var metinn á 20 milljónir punda og Steven Gerrard er í ellefta sætinu og metinn á rúmar 19 milljónir punda. Hér fyrir neðann má sjá listann sem tekinn var saman af þýsku fyrirtæki: 1 Ronaldinho (Barcelona) £32.6m 2 David Beckham (Real Madrid) £31.2m 3 Wayne Rooney (Manchester United) £30.4m 4 Samuel Eto'o (Barcelona) £21.3m 5 Lionel Messi (Barcelona) £21.1m 6 Zlatan Ibrahimovic (Juventus) £20.9m 7 Ronaldo (Real Madrid) £20.4m 8 Frank Lampard (Chelsea) £20m 9 Thierry Henry (Arsenal) £19.95m 10 Michael Ballack (Bayern Munich) £19.9m 11 Steven Gerrard (Liverpool) £19.2m 12 Raul (Real Madrid) £18.9m 13 Zinedine Zidane (Real Madrid) £18.8m 14 Cristiano Ronaldo (Manchester United) £18.6m 15 Didier Drogba (Chelsea) £18.3m 16 Alessandro Del Piero (Juventus) £12.9m 17 Ryan Babel (Ajax Amsterdam) £12.6m 18 Ruud van Nistelrooy (Manchester United) £12.1m 19 Lukas Podolski (Cologne) £11.3m 20 Andriy Shevchenko (AC Milan) £9.9m Erlendar Fótbolti Íþróttir Spænski boltinn Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Fleiri fréttir Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sengun í fantaformi í sumarfríinu Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Jokic framlengir ekki að sinni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sjá meira
Brasilíski knattspyrnusnillingurinn Ronaldinho hefur verið útnefndur verðmætasti knattspyrnumaður heims í ítarlegri könnun sem gerð var á dögunum og skýtur þar köppum á borð við David Beckham og Wayne Rooney ref fyrir rass. Hinn 26 ára gamli snillingur er sagður andvirði 32,6 milljóna punda, en Beckham er metinn á 31,2 milljónir og Rooney á 30,4 milljónir. Í könnun þessari þótti David Beckham vera þekktasta andlitið í boltanum í dag og þótti eiga útliti sínu og ímynd að þakka það að verma annað sætið á meðan Ronaldinho er einfaldlega talinn vera besti knattspyrnumaður í heiminum. Frank Lampard hjá Chelsea náði í áttunda sæti listans og var metinn á 20 milljónir punda og Steven Gerrard er í ellefta sætinu og metinn á rúmar 19 milljónir punda. Hér fyrir neðann má sjá listann sem tekinn var saman af þýsku fyrirtæki: 1 Ronaldinho (Barcelona) £32.6m 2 David Beckham (Real Madrid) £31.2m 3 Wayne Rooney (Manchester United) £30.4m 4 Samuel Eto'o (Barcelona) £21.3m 5 Lionel Messi (Barcelona) £21.1m 6 Zlatan Ibrahimovic (Juventus) £20.9m 7 Ronaldo (Real Madrid) £20.4m 8 Frank Lampard (Chelsea) £20m 9 Thierry Henry (Arsenal) £19.95m 10 Michael Ballack (Bayern Munich) £19.9m 11 Steven Gerrard (Liverpool) £19.2m 12 Raul (Real Madrid) £18.9m 13 Zinedine Zidane (Real Madrid) £18.8m 14 Cristiano Ronaldo (Manchester United) £18.6m 15 Didier Drogba (Chelsea) £18.3m 16 Alessandro Del Piero (Juventus) £12.9m 17 Ryan Babel (Ajax Amsterdam) £12.6m 18 Ruud van Nistelrooy (Manchester United) £12.1m 19 Lukas Podolski (Cologne) £11.3m 20 Andriy Shevchenko (AC Milan) £9.9m
Erlendar Fótbolti Íþróttir Spænski boltinn Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Fleiri fréttir Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sengun í fantaformi í sumarfríinu Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Jokic framlengir ekki að sinni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sjá meira