Svar Bush um varnir Íslands rýrt að mati forsætisráðherra 28. mars 2006 18:21 George W. Bush, forseti Bandaríkjanna, segir í bréfi til íslenskra stjórnvalda að Bandaríkjastjórn muni virða varnarsamning þjóðanna, þótt til standi að draga stórlega úr starfsemi varnarliðsins. Halldór Ásgrímsson, forsætisráðherra, segir fátt nýtt felast í svari Bandaríkjaforseta og að varnarsamningur án varnarliðs sé lítils virði. Sendiherra Bandaríkjanna gekk á fund forsætisráðherra seint í gær og afhenti honum svar Bandaríkjaforseta við fyrirspurn íslenskra stjórnvalda um hvernig Bandaríkjamenn hyggjast tryggja varnir Íslands. "Þar kemur skýrt fram af hans hálfu að Bandaríkin muni virða varnarskuldbindingar við Ísland í samræmi við varnarsamninginn frá 1951," segir Halldór Ásgrímsson, "og að þeir fulltrúar hans, sem koma hingað til lands á fimmtudag, komi með tillögur um hvernig Bandaríkjamenn hyggjast hafa varnir Íslands í framtíðinni." Sendinefnd bandarísku varnar- og utanríkisráðuneytanna mun ekki sitja lengi á rökstólum með íslensku sendinefndinni heldur fer hún aftur af landi brott á föstudag. "Ég verð að segja það alveg eins og er, í ljósi þess sem hefur gerst, að ég er ekkert sérstaklega bjartsýnn um framvindu mála, en ég virði að sjálfsögðu þetta bréf Bandaríkjaforseta." Halldór Ásgrímsson segir að farið verði yfir tillögur Bandaríkjamanna og þær metnar í framhaldinu, en hann búist ekki við neinni niðurstöðu af fundi sendinefndanna síðar í þessari viku. "Það er ekkert nýtt í bréfinu," segir hann, "en það eru þó skuldbindingar Bandaríkjaforseta og orð hans, við hljótum að taka þau gild, en við eigum eftir að sjá hvað í þessu felst og það má segja að það komi okkur ekkert lengur á óvart í þessu máli." Forsætisráðherra ítrekar að varnarsamningurinn sé í húfi. "Varnarsamningur án nokkurra varna hér á landi er lítils virði." Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Fleiri fréttir Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Sjá meira
George W. Bush, forseti Bandaríkjanna, segir í bréfi til íslenskra stjórnvalda að Bandaríkjastjórn muni virða varnarsamning þjóðanna, þótt til standi að draga stórlega úr starfsemi varnarliðsins. Halldór Ásgrímsson, forsætisráðherra, segir fátt nýtt felast í svari Bandaríkjaforseta og að varnarsamningur án varnarliðs sé lítils virði. Sendiherra Bandaríkjanna gekk á fund forsætisráðherra seint í gær og afhenti honum svar Bandaríkjaforseta við fyrirspurn íslenskra stjórnvalda um hvernig Bandaríkjamenn hyggjast tryggja varnir Íslands. "Þar kemur skýrt fram af hans hálfu að Bandaríkin muni virða varnarskuldbindingar við Ísland í samræmi við varnarsamninginn frá 1951," segir Halldór Ásgrímsson, "og að þeir fulltrúar hans, sem koma hingað til lands á fimmtudag, komi með tillögur um hvernig Bandaríkjamenn hyggjast hafa varnir Íslands í framtíðinni." Sendinefnd bandarísku varnar- og utanríkisráðuneytanna mun ekki sitja lengi á rökstólum með íslensku sendinefndinni heldur fer hún aftur af landi brott á föstudag. "Ég verð að segja það alveg eins og er, í ljósi þess sem hefur gerst, að ég er ekkert sérstaklega bjartsýnn um framvindu mála, en ég virði að sjálfsögðu þetta bréf Bandaríkjaforseta." Halldór Ásgrímsson segir að farið verði yfir tillögur Bandaríkjamanna og þær metnar í framhaldinu, en hann búist ekki við neinni niðurstöðu af fundi sendinefndanna síðar í þessari viku. "Það er ekkert nýtt í bréfinu," segir hann, "en það eru þó skuldbindingar Bandaríkjaforseta og orð hans, við hljótum að taka þau gild, en við eigum eftir að sjá hvað í þessu felst og það má segja að það komi okkur ekkert lengur á óvart í þessu máli." Forsætisráðherra ítrekar að varnarsamningurinn sé í húfi. "Varnarsamningur án nokkurra varna hér á landi er lítils virði."
Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Fleiri fréttir Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Sjá meira