Sport

Hatton mætir Collazo

Ricky Hatton er íslenskum hnefaleikaaðdáendum að góðu kunnur, en líflegir bardagar hans hafa verið sýndir á sjónvarpsstöðinni Sýn að undanförnu.
Ricky Hatton er íslenskum hnefaleikaaðdáendum að góðu kunnur, en líflegir bardagar hans hafa verið sýndir á sjónvarpsstöðinni Sýn að undanförnu. NordicPhotos/GettyImages
Breski hnefaleikarinn Ricky Hatton ætlar upp um einn þyngdarflokk þegar hann mætir bandaríska veltivigtarmeistaranum Luis Collazo í Boston þann 13. maí næstkomandi. Hatton er handhafi IBF og WBA meistaratitlanna í léttveltivigt, en ætlar nú að þyngja sig og leitast við að bæta við sig einum titli í viðbót á bandarískri grundu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×