Alcoa segist ekki framleiða hergögn 20. mars 2006 18:16 Alcoa hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna orða Andra Snæs Magnasonar í fréttum NFS í gærkvöld. Þar hafna forsvarsmenn fyrirtækisins því að það sé í hergagnaframleiðslu en viðurkenna að þeir framleiði einstaka hluti úr áli sem notaðir séu við smíði Tomahawk-flugskeyta. Ályktunin er svohljóðandi: „Vegna ranghermis og ósanninda Andra Snæs Magnasonar rithöfundar í fréttaviðtali á NFS sunnudaginn 19. mars sl. vill Alcoa Fjarðaál taka fram eftirfarandi: Alcoa er leiðandi álframleiðandi í heiminum. Ál frá Alcoa er notað til framleiðslu á ótal hlutum til notkunar í daglegu lífi, stórra sem smárra. Þar má nefna álpappír til heimilisnota, lyfjaumbúðir, gosdósir, alls kyns tæki til byggingaiðnaðar, íhluti í bifreiðar, heimilistæki og fleira. Álhlutir frá Alcoa eru einnig notaðir af öðrum við framleiðslu nánast allra farartækja í veröldinni, svo sem ferja, flutninga- og fjölskyldubíla, flugvéla, geimflauga og til hergagnaframleiðslu, m.a. í Bandaríkjunum, Rússlandi og í V-Evrópu. Alcoa framleiðir t.d. íhluti í bifreiðar fyrir Ford og Ferrari, en er samt ekki bifreiðaframleiðandi. Alcoa framleiðir einstaka hluti úr áli sem m.a. eru notaðir við smíði á Tomahawk flugskeytinu, sbr. frétt um það frá 1. desember 2005 á vefsíðu fyrirtækisins, www.alcoa.com. Andri Snær heldur því m.a. fram í fyrrnefndu viðtali á NFS að Alcoa „...framleiði til dæmis Tomahawk eldflaugarnar, Bradley skriðdreka sem eru svona allra ljótustu djöflarnir sem við sjáum í Íraksmyndunum. Við erum hluti af mjög stóru og grimmu samhengi sem að mörgum gæti brugðið við að lesa um." Þetta er rangt. Alcoa rekur mjög meðvitaða stefnu um upplýsingagjöf. Fyrirtækið hefur ekkert að fela. Það greinir reglubundið frá einstökum atriðum fjölþættrar starfsemi í fréttatilkynningum, hvort heldur það eru samningar við framleiðendur bifreiða, flugvéla eða hergagna eða annað.Með sömu rökum og Andri Snær hefur notað má halda því fram að allir þeir framleiðendur plasts, stáls, gúmmís, hjólbarða, véla og vélahluta, sem selja vörur sínar til vopnaframleiðslu séu þar með vopnaframleiðendur. Slíkt er fjarstæðukennt." Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Fleiri fréttir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Sjá meira
Alcoa hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna orða Andra Snæs Magnasonar í fréttum NFS í gærkvöld. Þar hafna forsvarsmenn fyrirtækisins því að það sé í hergagnaframleiðslu en viðurkenna að þeir framleiði einstaka hluti úr áli sem notaðir séu við smíði Tomahawk-flugskeyta. Ályktunin er svohljóðandi: „Vegna ranghermis og ósanninda Andra Snæs Magnasonar rithöfundar í fréttaviðtali á NFS sunnudaginn 19. mars sl. vill Alcoa Fjarðaál taka fram eftirfarandi: Alcoa er leiðandi álframleiðandi í heiminum. Ál frá Alcoa er notað til framleiðslu á ótal hlutum til notkunar í daglegu lífi, stórra sem smárra. Þar má nefna álpappír til heimilisnota, lyfjaumbúðir, gosdósir, alls kyns tæki til byggingaiðnaðar, íhluti í bifreiðar, heimilistæki og fleira. Álhlutir frá Alcoa eru einnig notaðir af öðrum við framleiðslu nánast allra farartækja í veröldinni, svo sem ferja, flutninga- og fjölskyldubíla, flugvéla, geimflauga og til hergagnaframleiðslu, m.a. í Bandaríkjunum, Rússlandi og í V-Evrópu. Alcoa framleiðir t.d. íhluti í bifreiðar fyrir Ford og Ferrari, en er samt ekki bifreiðaframleiðandi. Alcoa framleiðir einstaka hluti úr áli sem m.a. eru notaðir við smíði á Tomahawk flugskeytinu, sbr. frétt um það frá 1. desember 2005 á vefsíðu fyrirtækisins, www.alcoa.com. Andri Snær heldur því m.a. fram í fyrrnefndu viðtali á NFS að Alcoa „...framleiði til dæmis Tomahawk eldflaugarnar, Bradley skriðdreka sem eru svona allra ljótustu djöflarnir sem við sjáum í Íraksmyndunum. Við erum hluti af mjög stóru og grimmu samhengi sem að mörgum gæti brugðið við að lesa um." Þetta er rangt. Alcoa rekur mjög meðvitaða stefnu um upplýsingagjöf. Fyrirtækið hefur ekkert að fela. Það greinir reglubundið frá einstökum atriðum fjölþættrar starfsemi í fréttatilkynningum, hvort heldur það eru samningar við framleiðendur bifreiða, flugvéla eða hergagna eða annað.Með sömu rökum og Andri Snær hefur notað má halda því fram að allir þeir framleiðendur plasts, stáls, gúmmís, hjólbarða, véla og vélahluta, sem selja vörur sínar til vopnaframleiðslu séu þar með vopnaframleiðendur. Slíkt er fjarstæðukennt."
Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Fleiri fréttir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Sjá meira