Innlent

Bush styður lokun herstöðvarinnar

Scott McClellan, blaðafulltrúi Hvíta hússins.
Scott McClellan, blaðafulltrúi Hvíta hússins. MYND/AP

Á blaðamannafundi í Hvíta húsinu nú síðdegis greindi Scott McClellan, talsmaður Bandaríkjaforseta, frá því að Bush væri sammála ráðleggingum landvarnaráðuneytisins um lokun herstöðvarinnar. Engu að síður myndu Bandaríkjamenn hér eftir sem hingað til standa vörð um varnir Íslands og halda áfram samstarfi um varnarmál við Íslendinga.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×