Innlent

Þriggja bíla árekstur í Ártúnsbrekkunni

Þriggja bíla árekstur varð í Ártúnsbrekkunni um kl. 13:30 í dag. Tvennt var flutt á slysadeild og var annar þeirra með höfuðáverka.

Vegna slyssins tafðist umferð um brekkuna um tíma en lögregla var fljót að greiða úr flækjunni. Einn bílanna er gjörónýtur en hinir tveir skemmdust minna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×