Innlent

Liggur enn á gjörgæslu eftir vinnuslys í Garðabæ

Maður sem féll af húsþaki við vinnu sína í Garðabæ í lok febrúar liggur enn þungt haldinn á gjörgæsludeild Landsspítala - háskólasjúkrahúss og er honum haldið sofandi í öndunarvél. Maðurinn hlaut mikla áverka á brjóstholi við fallið sem voru um fimm metrar. Líða hans er eftir atvikum góð, að sögn vakthafandi læknis.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×