Lakers lagði San Antonio 11. mars 2006 14:09 Kobe Bryant og félagar gerðu góða ferð til San Antonio í nótt NordicPhotos/GettyImages Los Angeles Lakers vann í nótt óvæntan útisigur á San Antonio Spurs á útivelli 100-92. Meistararnir komust aldrei í gang í leiknum og virkuðu þreyttir eftir mikið leikjaálag síðustu daga og skoraði Tim Duncan t.a.m. aðeins 12 stig í leiknum. Kobe Bryant skoraði 29 stig fyrir Lakers. Orlando burstaði Cleveland 102-73 á heimavelli. Carlos Arroyo skoraði 17 stig og gaf 7 stoðsendingar fyrir Orlando, en LeBron James skoraði 25 stig og hirti 8 fráköst fyrir Cleveland þrátt fyrir að spila með flensu. Denver vann enn á útivelli og skellti Toronto 108-97, þrátt fyrir að Carmelo Anthony færi meiddur af velli í byrjun leiks. Andre Miller skoraði 23 stig fyrir Denver og Reggie Evans hirti 20 fráköst, en Mike James var atkvæðamestur hjá Toronto með 25 stig. Milwaukee lagði Boston á útivelli 92-86. Michael Redd skoraði 24 stig fyrir Milwaukee en Paul Pirerce skoraði 26 fyrir Boston. Golden State vann mjög óvæntan útisigur á Miami 111-106. Jason Richardson skoraði 44 stig fyrir Golden State, en Dwayne Wade skoraði 42 fyrir Miami. Indiana lagði New Orleans á útivelli 92-90. Peja Stojakovic skoraði 26 stig fyrir Indiana og sigurkörfuna skömmu fyrir leikslok, en David West skoraði 20 stig fyrir New Orleans. LA Clippers sigraði Chicago 107-98. Sam Cassell skoraði 32 stig fyrir Clippers, en Kirk Hinrich skoraði 21 stig fyrir Chicago. Sacramento lagði Memphis á heimavelli sínum 105-93. Ron Artest skoraði 30 stig fyrir Sacramento, en Pau Gasol skoraði 26 stig, hirti 12 fráköst og gaf 8 stoðsendingar fyrir Memphis. Loks vann Seattle góðan sigur á Minnesota 107-96. Ray Allen skoraði 38 stig fyrir Seattle, en Mark Blount skoraði 23 fyrir Minnesota. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjá meira
Los Angeles Lakers vann í nótt óvæntan útisigur á San Antonio Spurs á útivelli 100-92. Meistararnir komust aldrei í gang í leiknum og virkuðu þreyttir eftir mikið leikjaálag síðustu daga og skoraði Tim Duncan t.a.m. aðeins 12 stig í leiknum. Kobe Bryant skoraði 29 stig fyrir Lakers. Orlando burstaði Cleveland 102-73 á heimavelli. Carlos Arroyo skoraði 17 stig og gaf 7 stoðsendingar fyrir Orlando, en LeBron James skoraði 25 stig og hirti 8 fráköst fyrir Cleveland þrátt fyrir að spila með flensu. Denver vann enn á útivelli og skellti Toronto 108-97, þrátt fyrir að Carmelo Anthony færi meiddur af velli í byrjun leiks. Andre Miller skoraði 23 stig fyrir Denver og Reggie Evans hirti 20 fráköst, en Mike James var atkvæðamestur hjá Toronto með 25 stig. Milwaukee lagði Boston á útivelli 92-86. Michael Redd skoraði 24 stig fyrir Milwaukee en Paul Pirerce skoraði 26 fyrir Boston. Golden State vann mjög óvæntan útisigur á Miami 111-106. Jason Richardson skoraði 44 stig fyrir Golden State, en Dwayne Wade skoraði 42 fyrir Miami. Indiana lagði New Orleans á útivelli 92-90. Peja Stojakovic skoraði 26 stig fyrir Indiana og sigurkörfuna skömmu fyrir leikslok, en David West skoraði 20 stig fyrir New Orleans. LA Clippers sigraði Chicago 107-98. Sam Cassell skoraði 32 stig fyrir Clippers, en Kirk Hinrich skoraði 21 stig fyrir Chicago. Sacramento lagði Memphis á heimavelli sínum 105-93. Ron Artest skoraði 30 stig fyrir Sacramento, en Pau Gasol skoraði 26 stig, hirti 12 fráköst og gaf 8 stoðsendingar fyrir Memphis. Loks vann Seattle góðan sigur á Minnesota 107-96. Ray Allen skoraði 38 stig fyrir Seattle, en Mark Blount skoraði 23 fyrir Minnesota.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjá meira