Innlent

Tvær nýjar GSM stöðvar á Akureyri

Mynd/Teitur

Og Vodafone hefur nú tekið í nokun tvær nýjar GSM stöðvar á Akureyri en þær eiga að efla enn frekar GSM samband viðskiptavina Og Vodafone á Akureyri. Stöðvarnar eru staðsettar við Sörlagötu og Glerártorg og eiga því að stuðla að betra sambandi í næsta nágrenni. Þá er ætlunin að fjölga GSM stöðvum enn frekar á Akureyri á næstu mánuðum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×