Innlent

Opið í Hlíðarfjalli í dag

Frá Akureyri.
Frá Akureyri.

Opið er í Hlíðarfjalli í dag frá kl. 10-17. Þar er 6 stifra frost, nánast logn og léttskýjað að því er forstöðumaður skíðasvæðisins segir. Flestar lyftur eru opnar. Unnið hefur verið við snjóframleiðslu síðustu daga. Því til viðbótar hefur snjóað örlítið góðum þurrum snjó. Skíðafærið er troðinn þurr snjór.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×