Innlent

Vilja viðræður um aðild að ESB

MYND/Vilhelm

Stjórn Félags ungra Framsóknarmanna í Reykjavík vill að hafnar verið aðildarviðræður við Evrópusambandið um aðild Íslands að sambandinu. Félagið telur að aðildarviðræður milli Íslands og Evrópusambandsins séu réttur vettvangur til að kanna hvort að það þjóni hagsmuni Íslendinga betur að vera aðilar að sambandinu heldur en að standa utan þess. Félagið vill að aðildarviðræður verði hafnar ekki síðar en á næsta kjörtímabili.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×