Innlent

Lögregla hefur afskipti af ökumönnum á torfærutækjum

Lögreglan á Hvolsvelli hafði afskipti af nokkrum ökumönnum torfærutækja og vélhjóla í síðustu viku. Ökumennirnir reyndust ekki hafa ökuréttindi til akstursins og þar að auki þá voru torfærutækin og vélhjólin ekki skráð og því ekki með skráninganúmer. Samkvæmt umferðarlögum ber öllum þeim sem aka slíkum ökutækjum að hafa gilt ökuskírteini. Þá má einungis aka á tækjum sem eru skráð og ekki má aka með farþega, né heldur aka utan vega.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×