Innlent

Tilboð í IcelandExpress

Ekki fæst upp gefið hverjir eða hversu margir skiluðu inn óbundnum tilboðum í flugfélagið Iceland Expres, sem KB banki hefur til sölumeðferðar, en tilboðsfrestur rann út í vikunni. Félagið er til sölu þar sem eigednur þess eru orðnir stórir hluthafar í FL Group, en félögin eru í beinni samkeppni.Í fjármálaheiminum er rætt um að ákvröðum Brithis Airways fyrir nokkru, um að hefja áætlunarflug hingað í mars, og nú síðast að SAS ætli að fara að fljúga á milli Íslands og Noregs, kunni að draga eitthvað úr áhuga fjárfesta á Iceland Express.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×