Innlent

Utanríkismálanefnd boðuð til fundar

MYND/ap

Utanríkismálanefnd Alþingis var í gærkvöld, óvænt boðuð til fundar með Geir H. Haarde utanríkisráðherra, klukkan ellefu í dag. Ný staða er nú uppi í varnarviðræðunum, eftir að Íslendingar buðust til að taka við rekstri björgunarþyrlusveitar varnarliðsins.Þetta skyndilega fundarboð bendir til þess að viðræður þeirra Geirs H. Haarde, og Condleezzu Rice, í Washington í gær, hafi borið óvæntan ávöxt. Áður hafði Geir átt fund með Nicholas Burns, aðstoðarutanríkisráðherra. Samninganefndir ríkjanna komu síðan saman til fundar og Geir átti auk þess fund með Eric S. Eldeman aðstoðarvarnarmálaráðherra, áður en hann hélt áleiðis heim






Fleiri fréttir

Sjá meira


×