Innlent

Sumarljós og svo kemur nóttin hlýtur Íslensku bókmenntaverðlaunin

MYND/Hari

Sumarljós og svo kemur nóttin eftir Jón Kalman Stefánsson hlýtur Íslensku bókmenntaverðlaunin í ár í flokki fagurbókmennta. Þá fékk Kristín G. Guðnadóttir, Eiríkur Þorláksson, Matthías Johannessen og Silja Aðalsteinsdóttir og fleiri verðlaunin í flokki fræðirita fyrir bók sína Kjarval. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, tilkynnti þetta við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í beinni útsendingu hér á NFS á fimmta tímanum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×