Innlent

Vökudeild Barnaspítala Hringsins 30 ára

Þrjátíu ár eru í dag liðins síðan vökudeild Barnaspítala Hringsins tók til starfa. Af því tilefni verður efnt til afmælishátíðar milli klukkan þrjú og fimm í dag og eru allir velkomnir. Ýmis fræðsluerindi verða flutt og boðið upp á veitingar í lokin.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×