Innlent

Vilja strætóferðir milli Reykjavíkur og Árborgar

Frá Selfossi.
Frá Selfossi.

Selfyssingar vilja strætóferðir á milli Reykjavíkur og Árborgar og myndu Hvergerðingar njóta góðs af ferðunum i leiðinni. Meirihluti bæjarstjórnar Árborgar hefur ákveðið að kanna möguleika á þessu enda er talið að um tíu prósent íbúa bæjarfélagsins stundi vinnu eða nám í Reykjavík og eitthvað er um það að fólk af höfuðborgarsvæðinu stundi vinnu eystra. Bæjarstjórnarmenn telja þetta raunhæfan möguleika, ekki síst í ljósi þess að nú gengur strætó úr Reykjavík upp á Akranes






Fleiri fréttir

Sjá meira


×