Kaupskipaútgerð að leggjast af 1. febrúar 2006 20:19 Bæði stjórnarþingmenn og stjórnarandstæðingar reyndu í dag að sannfæra fjármálaráðherra um að kaupskipaútgerð á Íslandi væri að leggjast af vegna aðgerðarleysis stjórnvalda. Árni Matthiesen hummaði það nánast framaf sér. Eimskip, Samskip og Olíudreifing eru annaðhvort búin eða í þann mund að flytja skráningu skipa sinna og áhafna til Færeyja. Ástæðan er sú að Færeyingar leggja þrjátíu og fimm prósenta skatt á laun sjómanna, þeir taka sjö prósent til sín sjálfir en skila tuttugu og átta prósentum til útgerðanna, til þess að lækka áhafnakostnað og fá skipin inn á sína skipaskrá. Guðmundur Hallvarðsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, tók málið upp utan dagskrár, á Alþingi, í dag. Hver þingmaðurinn af öðrum, bæði úr stjórn og stjórnarandstöðu, fór í pontu til þess að taka undir áhyggjur Guðmundar. Fjármálaráðherra var bent á að ríkisstjórnir Norðurlandanna hafa tekið upp svipað kerfi og Færeyingar og Evrópusambandið hefur hvatt aðildarríki sín til þess að gera slíkt hið sama, til þess að halda í kaupskipaflota sína. Árni Matthiesen, fjármálaráðherra, virtist þó hafa litlar áhyggjur af málinu. Hann bað þingmenn að einfalda ekki málið um of, það væri ekkert einfalt að afsala sér sköttum, allra síst þegar það snerti ekki aðeins ríkið heldur einnig sveitarfélögin, eins og væri í þessu tilfelli. Hann sagði þó að haldnir yrðu fundir með hagsmunaaðilum til þess að kanna hvort rétt væri að gera einhverjar breytingar og hverjar þær ættu að vera. Guðmundur Hallvarðsson segir að málið sé ekki flóknara en það að kaupskipaútgerð á Íslandi, heyri sögunni til, ef ekkert verði gert. Fréttir Innlent Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Fleiri fréttir Fer fram á minnst 16 ár í Gufunesmálinu Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sjá meira
Bæði stjórnarþingmenn og stjórnarandstæðingar reyndu í dag að sannfæra fjármálaráðherra um að kaupskipaútgerð á Íslandi væri að leggjast af vegna aðgerðarleysis stjórnvalda. Árni Matthiesen hummaði það nánast framaf sér. Eimskip, Samskip og Olíudreifing eru annaðhvort búin eða í þann mund að flytja skráningu skipa sinna og áhafna til Færeyja. Ástæðan er sú að Færeyingar leggja þrjátíu og fimm prósenta skatt á laun sjómanna, þeir taka sjö prósent til sín sjálfir en skila tuttugu og átta prósentum til útgerðanna, til þess að lækka áhafnakostnað og fá skipin inn á sína skipaskrá. Guðmundur Hallvarðsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, tók málið upp utan dagskrár, á Alþingi, í dag. Hver þingmaðurinn af öðrum, bæði úr stjórn og stjórnarandstöðu, fór í pontu til þess að taka undir áhyggjur Guðmundar. Fjármálaráðherra var bent á að ríkisstjórnir Norðurlandanna hafa tekið upp svipað kerfi og Færeyingar og Evrópusambandið hefur hvatt aðildarríki sín til þess að gera slíkt hið sama, til þess að halda í kaupskipaflota sína. Árni Matthiesen, fjármálaráðherra, virtist þó hafa litlar áhyggjur af málinu. Hann bað þingmenn að einfalda ekki málið um of, það væri ekkert einfalt að afsala sér sköttum, allra síst þegar það snerti ekki aðeins ríkið heldur einnig sveitarfélögin, eins og væri í þessu tilfelli. Hann sagði þó að haldnir yrðu fundir með hagsmunaaðilum til þess að kanna hvort rétt væri að gera einhverjar breytingar og hverjar þær ættu að vera. Guðmundur Hallvarðsson segir að málið sé ekki flóknara en það að kaupskipaútgerð á Íslandi, heyri sögunni til, ef ekkert verði gert.
Fréttir Innlent Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Fleiri fréttir Fer fram á minnst 16 ár í Gufunesmálinu Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sjá meira