Staða kaupskipaútgerðar skýrist fljótt 1. febrúar 2006 15:00 Árni M. Mathiesen fjármálaráðherra. MYND/Teitur Fjármálaráðherra segir að fljótt komi í ljós hvort og þá hvernig skuli bregðast við skráningu kaupskipa og farmanna erlendis. Þingmenn lýstu miklum áhyggjum af því á þingi í dag að innan skamms yrðu ekki lengur neinir farmenn skráðir á Íslandi. Guðmundur Hallvarðsson hóf umræðuna og spurði ráðherra hvort til greina kæmi að breyta skattaumhverfi kaupskipaútgerða til að tryggja að ekki yrðu öll kaupskip og farmenn skráð erlendis. Hann sagði athyglisvert að nú væri svo komið, fyrir aðgerðaleysi stjórnvalda, að skipin sem sæu um millilandasiglingar til Íslands og olíuflutninga í íslenskar hafnir væru niðurgreidd af Færeyingum. Kristján Möller sagði að fjármálaráðherrar hefðu löngum þvælst fyrir því að brugðist yrði við flótta farskipaútgerðarinnar úr landi, sérstaklega vefðist hugsanlegt skattatap fyrir þeim. Þó væri það svo að ef þau farskip sem eru skráð erlendis væru skráð hérna, þó með skattaafslætti væri, myndu þau skila allt að 200 milljónum króna í skatttekjur. Jón Bjarnason sagði hvert fyrirtækið á fætur öðru flæmast úr landi vegna aðgerðaleysis ríkisstjórnarinnar. "Eimskip, óskabarn þjóðarinnar, er á förum úr landi. Samskip eru farin úr landi. Fiskvinnslan er farin úr landi." Fjármálaráðherra sagðist hins vegar vera að vinna í málinu. Hann sagðist hafa talað við forvígismenn samtaka viðkomandi sjómanna í vikunni og gerir ráð fyrir að ræða við stjórnendur skipafélaganna áður en vikan er úti. Árni sagðist ætla að kanna hvað útgerðarmenn og sjómenn vildu að yrði gert og sjá hvort stjórnvöld væru hlynnt slíkum aðgerðum. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Erlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Fleiri fréttir Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Sjá meira
Fjármálaráðherra segir að fljótt komi í ljós hvort og þá hvernig skuli bregðast við skráningu kaupskipa og farmanna erlendis. Þingmenn lýstu miklum áhyggjum af því á þingi í dag að innan skamms yrðu ekki lengur neinir farmenn skráðir á Íslandi. Guðmundur Hallvarðsson hóf umræðuna og spurði ráðherra hvort til greina kæmi að breyta skattaumhverfi kaupskipaútgerða til að tryggja að ekki yrðu öll kaupskip og farmenn skráð erlendis. Hann sagði athyglisvert að nú væri svo komið, fyrir aðgerðaleysi stjórnvalda, að skipin sem sæu um millilandasiglingar til Íslands og olíuflutninga í íslenskar hafnir væru niðurgreidd af Færeyingum. Kristján Möller sagði að fjármálaráðherrar hefðu löngum þvælst fyrir því að brugðist yrði við flótta farskipaútgerðarinnar úr landi, sérstaklega vefðist hugsanlegt skattatap fyrir þeim. Þó væri það svo að ef þau farskip sem eru skráð erlendis væru skráð hérna, þó með skattaafslætti væri, myndu þau skila allt að 200 milljónum króna í skatttekjur. Jón Bjarnason sagði hvert fyrirtækið á fætur öðru flæmast úr landi vegna aðgerðaleysis ríkisstjórnarinnar. "Eimskip, óskabarn þjóðarinnar, er á förum úr landi. Samskip eru farin úr landi. Fiskvinnslan er farin úr landi." Fjármálaráðherra sagðist hins vegar vera að vinna í málinu. Hann sagðist hafa talað við forvígismenn samtaka viðkomandi sjómanna í vikunni og gerir ráð fyrir að ræða við stjórnendur skipafélaganna áður en vikan er úti. Árni sagðist ætla að kanna hvað útgerðarmenn og sjómenn vildu að yrði gert og sjá hvort stjórnvöld væru hlynnt slíkum aðgerðum.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Erlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Fleiri fréttir Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Sjá meira