Innlent

Verða að hafa æft akstur við erfiðar aðstæður

Þétt umferð í Reykjavík.
Þétt umferð í Reykjavík. MYND/Valli

Samgönguráðuneytið ráðgerir að gera nám í svokölluðu ökugerði, þar sem æfður er akstur við erfiðar aðstæður, að skilyrði fyrir veitingu ökuskírteinis. Gert er ráð fyrir að einkaaðilar komi upp aðstöðu og veiti þjónustuna en að gjaldið verði ákveðið í verðskrá sem samgönguráðherra gefur út.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×