Innlent

Ákvörðun um álver á Norðurlandi í þessum mánuði

Frá Akureyri.
Frá Akureyri.

Það ræðst í þessum mánuði hvort Alcoa kýs að reisa nýtt álver á Dysnesi í Eyjafilrði, Bakka við Húsavík eða á Brimnesi í Skagafirði, að því er framkvæmdastjóri þróunarsviðs félagsins upplýsti á fjölmennum borgarafundi í Ketilhúsinu á Akureyri í gærkvöldi. Valgerður Sverrisdóttir iðnaðarráðherra sagði að áform um frekari uppbyggingu álvera á Suðvesturlandi myndu ekki hafa áhrif á mögulegt álver á Norðurlandi. Gert er ráð fyrir allt að 250 þúsund tonna álveri, með 350 manna starfsliði og um 450 störfum, sem tengdust því






Fleiri fréttir

Sjá meira


×