Innlent

Veiðistofn loðnu ekki hruninn

MYND/365

Hafrannsóknastofnun náði í gær að mæla yfir 400 þúsund tonn af loðnu hér við land, en það er talið nægilegt til að hrygna og halda stofninum við. Það er því ljóst að veiðistofninn í ár, sem ekkert hefur spurst til í tvö ár, er ekki hruninn. Í ljósi mælinga yfir 400 þúsund tonn hefur Hafrannsóknastonfun lagt til að geginn verði út hundrað þúsund tonna bráðabirgðakvóti sem að hálfu leiti kæmi í hlut Íselnskra skipa á móti Norðmönnum Færeyingum og Grælnlendingum. Þessi kvóti er aðeins örlítið brot af kvótum undanfarinna ári og dugir ekki nema til að fylla hvert loðnuskip einu sinni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×