Innlent

Umræður um varnarmál hefjast á ný

Stefnt er að því að viðræður um varnarmál milli Íslands og Bandaríkjanna hefjist að nýju á fimmtudag í Washington. Þetta var ákveðið á fundi Geirs H. Haarde, utanríkisráðherra og Nick Burns, aðstoðarutanríkisráðherra Bandaríkjanna í London í dag.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×