Innlent

Sprengjuhótun barst Jótlandspóstinum

Byggingar Jótlandspóstsins í Árósum og Kaupmannahöfn í Danmörku voru rýmdar fyrr í dag, eftir að sprengjuhótun barst á ritstjórn blaðsins. Hringt var á blaðið og sagt að sprengju hefði verið komið fyrir. Mikil reiði ríkir meðal múslima í garð blaðsins, eftir að það birti tólf skopmyndir af Múhameð spámanni síðastliðið haust.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×