Innlent

Arnarfell bauð lægst

Í dag voru opnuð tilboð í Hraunveitu, sem er einn áfangi í byggingu Kárahnjúkavirkjunnar. Var það verktakafyrirtækið Arnarfell sem bauð lægst eða tæpar 980 milljónir sem svarar til um sjötíu prósenta af kostnaðaráætlun.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×