Innlent

Eldur í bíl Halla í Botnleðju

Eldur kom upp í bíl við Kennaraháskóla Íslands rétt upp úr klukkan hálftíu í morgun. Eigandi bílsins, Halli í Botnleðju, var staddur í skólanum þar sem hann stundar nám, þegar eldur blossaði upp í bíl hans sem stóð mannlaus á bílastæði skólans. Bíllin gjöreyðilagðist í eldinum en eldsupptök eru ókunn.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×