Múslimar sárir við Dani og Norðmenn 30. janúar 2006 21:05 Danska stjórnin varaði danska ríkisborgara í dag við því að ferðast til Sádi-Arabíu, þar sem mikil reiði ríkir vegna birtinga teikninga af Múhameð spámanni. Reiðin er einnig farin að beinast gegn Norðmönnum eftir að norskt blað birti teikningarnar. Danski fáninn var í ljósum logum á götum Gaza-landræmunnar, merki um vaxandi reiði í garð Dana í löndum múslima. Og nú beinist reiðin einnig gegn Norðmönnum, eftir að blað í Noregi birti sömu teikningar. Vopnaðir menn réðust inn á skrifstofu Evrópusambandsins í Gaza og höfðu í hótunum við Dani og Norðmenn sem þar vinna. Norskir hjálparstarfsmenn eru á leið burt frá Gaza. Jyllandsposten hefur birt afsökunarbeiðni á dönsku og arabísku, þar sem ritstjórinn, Carsten Juste, segir að tilgangur með birtingu teikninganna hafi ekki verið að særa trúartilfinningar manna. Blaðið hafi ítrekað beðist afsökunar á undanförnum mánuðum. Í Egyptalandi má enn sjá danskar vörur í verslunum, einkum smjör og osta. En fólk er sárt. Í Saudi Arabíu eru hillur nú tómar þar sem áður voru seldar danskar vörur. Líbíska sendiráðið í Kaupmannahöfn er nú eins og draugahús eftir að stjórn Gaddafís Líbíuleiðtoga ákvað að loka sendiráðinu í mótmælaskyni við birtingu teikninganna. Erlent Fréttir Mest lesið „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Innlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Bara einn sagt af sér og það sé Úlfar Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent „Mál að linni“ Innlent Kviknaði í bíl á miðjum vegi Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Fleiri fréttir Þjóni engum tilgangi að slíta sambandi við Ísrael Bara einn sagt af sér og það sé Úlfar 40 ár frá Íslandsgöngu Reynis Péturs – Kristján Atli gengur í sumar Ferðamenn hljóti að gera grín að Íslendingum „Mál að linni“ „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Fluttur á slysadeild eftir flogakast við akstur Sorgarsaga móður, forljótir varðturnar og Reynir Pétur í essinu sínu „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Stefnt að nýjum og glæsilegum miðbæ í Grundarfirði Kviknaði í bíl á miðjum vegi Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Sjá meira
Danska stjórnin varaði danska ríkisborgara í dag við því að ferðast til Sádi-Arabíu, þar sem mikil reiði ríkir vegna birtinga teikninga af Múhameð spámanni. Reiðin er einnig farin að beinast gegn Norðmönnum eftir að norskt blað birti teikningarnar. Danski fáninn var í ljósum logum á götum Gaza-landræmunnar, merki um vaxandi reiði í garð Dana í löndum múslima. Og nú beinist reiðin einnig gegn Norðmönnum, eftir að blað í Noregi birti sömu teikningar. Vopnaðir menn réðust inn á skrifstofu Evrópusambandsins í Gaza og höfðu í hótunum við Dani og Norðmenn sem þar vinna. Norskir hjálparstarfsmenn eru á leið burt frá Gaza. Jyllandsposten hefur birt afsökunarbeiðni á dönsku og arabísku, þar sem ritstjórinn, Carsten Juste, segir að tilgangur með birtingu teikninganna hafi ekki verið að særa trúartilfinningar manna. Blaðið hafi ítrekað beðist afsökunar á undanförnum mánuðum. Í Egyptalandi má enn sjá danskar vörur í verslunum, einkum smjör og osta. En fólk er sárt. Í Saudi Arabíu eru hillur nú tómar þar sem áður voru seldar danskar vörur. Líbíska sendiráðið í Kaupmannahöfn er nú eins og draugahús eftir að stjórn Gaddafís Líbíuleiðtoga ákvað að loka sendiráðinu í mótmælaskyni við birtingu teikninganna.
Erlent Fréttir Mest lesið „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Innlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Bara einn sagt af sér og það sé Úlfar Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent „Mál að linni“ Innlent Kviknaði í bíl á miðjum vegi Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Fleiri fréttir Þjóni engum tilgangi að slíta sambandi við Ísrael Bara einn sagt af sér og það sé Úlfar 40 ár frá Íslandsgöngu Reynis Péturs – Kristján Atli gengur í sumar Ferðamenn hljóti að gera grín að Íslendingum „Mál að linni“ „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Fluttur á slysadeild eftir flogakast við akstur Sorgarsaga móður, forljótir varðturnar og Reynir Pétur í essinu sínu „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Stefnt að nýjum og glæsilegum miðbæ í Grundarfirði Kviknaði í bíl á miðjum vegi Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Sjá meira