Innlent

Forsetinn í Grundaskóla

Ólafur Ragnar Grímsson forseti.
Ólafur Ragnar Grímsson forseti.

Ólafur Ragnar Grímsson forseti og Dorrit Moussaieff forsetafrú heimsækja Grundaskóla á Akranesi á morgun í tilefni af því að Grundaskóli fékk Íslensku menntaverðlaunin í flokki skóla sem sinnt hafa nýsköpun og farsælu samhengi í fræðslustarfi.

Nemendur, skólastjóri og kennarar í Grundaskóla taka á móti forsetahjónunum og kynna þeim kennsluhætti og aðra þætti í skólastarfinu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×