Innlent

Verður Hótel Saga seld?

MYND/haraldur_jonasson

Búnaðarþing kom saman klukkan ellefu í morgun til að taka ákvörðun um það hvort kauptilboði í Hótel Sögu og Hótel Ísland verði tekið. Þingið var kallað saman til þessa aukafundar og er kauptilboðið það eina sem ráðgert er að ræða. Ekki er vitað hvenær þinginu lýkur.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×