Innlent

Eldur í sumarbústað

Slökkviliðsmenn frá öllum stöðvum á höfuðborgarsvæðinu voru sendar að Hafravatni til að slökkva eld sem kom upp í sumarbústað þar fyrir skemmstu.

Talið er að bústaðurinn sé mannlaus en reykkafarar voru sendir inn í hann fyrir nokkrum mínútum til að ganga úr skugga um það og slökkva eldinn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×