Innlent

Kristinn vill skýringu

Kristinn H. Gunnarsson

Kristinn H. Gunnarsson þingmaður Framsóknarflokks segir að það verði að fá skýringu á gríðarlegri þátttöku í utankjörfundaratkvæðagreiðslum í prófkjörinu í Reykjavík um helgina. Það hafi líklega aldrei gerst áður að fjórðungur greiddra atkvæða sé utan kjörfundar.

Í fyrstu tölum hafi Björn Ingi hlotði 60 prósent atkvæða í fyrsta sæti, en þá var búið að telja utankjörfundaratkvæðin og nokkur af kjörfundi. Það virðist því sem þau hafi ráðið úrslitum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×