Erlent

Fjórum gíslum hótað lífláti

Gíslarnir fjórir sem sjást á myndbandinu.
Gíslarnir fjórir sem sjást á myndbandinu. MYND/AP

Arabíska sjónvarpsstöðin Al Jazeera sýndi í dag myndband sem sýnir fjóra starfsmenn kristilegar samtaka sem eru í haldi mannræningja í Írak.

Á myndbandinu segja mannræningjarnir að gíslarnir verði myrtir ef bandarískar hersveitir láti ekki íraska fanga lausa. Tveir mannanna eru frá Kanada, einn frá Bretlandi og einn frá Bandaríkjunum. Myndbandið sagt tekið 21. janúar síðastliðinn.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×