90 prósent ferðamanna höfðu góða reynslu af Reykjavík 27. janúar 2006 23:08 MYND/Vilhelm Níu af hverjum tíu erlendu ferðamönnum sem heimsóttu Reykjavík á síðasta sumri voru höfðu góða reynslu af borginni. Þá er sama hlutfall af gestum menningarstofnana borgarinnar ánægður með starfsemi þeirra. Þetta sýna niðurstöður tveggja kannana sem kynntar voru í dag. Það var menningar- og ferðamálasvið Reykjavíkurborgar sem kynnti niðurstöðunar en þær eru mjög afgerandi. Níutíu prósent aðspurðra ferðamanna töldu sig hafa góða eða frábæra reynslu af borginni og enginn taldi hana slæma. Þá leiddi könnunin einnig í ljós að sundlaugarnar í Reykjavík og heilsurækt af ýmsu tagi var í mestum metum hjá ferðamönnum en hvort tveggja fékk yfir 8,5 í einkunn hjá ferðamönnum af tíu mögulegum. Þá töldu 92 prósent ferðamanna Reykjavík örugga borg og 86 prósent sögðu hana hreina. í annarri könnun sem Gallup gerði fyrir borgina kemur í ljós að níu af hverjum tíu Reykvíkingum eru ánægðir með starfsemi menningarstofnania borgarinnar. Borgarbókasafnið, Listasafn Reykjavíkur og Árbæjarsafn njóta mestra vinsælda meðal borgarbúa en athygli vekur að aðsókn á Ljósmyndasafn Reykjavíkur hefur tuttugufaldast á síðustu fimm árum. Alls voru gestir menningarstofnananna um milljón í fyrra, þar af 622 þúsund á Borgarbókasafninu. Formaður menningar- og ferðamálaráðs borgarinnar, Stefán Jón Hafstein,segir niðurstöðunar koma þægilega á óvartog að þær séu einstakar.Hann muni bara eftir leikskólunum þar sem ánægjan með þjónustuna hafi verið viðlíka. Þetta sé mjög gleðilegt og það beri að hrósa starfsfólki borgarinnar fyrir framsækni og dugnað í starfi. En er Reykjavík komin á stall með stórborgum heimsins hvað menningu varðar? Stefán Jón segir Reykjavík örugglega vera menningarborg. Hún sé ekki á stalli með stórborgunum varðandi magn og framboð en efnið hér sé gott og það séu gæðin sem skipta máli. Fréttir Innlent Mest lesið Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Innlent Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Innlent Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Fleiri fréttir Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Sjá meira
Níu af hverjum tíu erlendu ferðamönnum sem heimsóttu Reykjavík á síðasta sumri voru höfðu góða reynslu af borginni. Þá er sama hlutfall af gestum menningarstofnana borgarinnar ánægður með starfsemi þeirra. Þetta sýna niðurstöður tveggja kannana sem kynntar voru í dag. Það var menningar- og ferðamálasvið Reykjavíkurborgar sem kynnti niðurstöðunar en þær eru mjög afgerandi. Níutíu prósent aðspurðra ferðamanna töldu sig hafa góða eða frábæra reynslu af borginni og enginn taldi hana slæma. Þá leiddi könnunin einnig í ljós að sundlaugarnar í Reykjavík og heilsurækt af ýmsu tagi var í mestum metum hjá ferðamönnum en hvort tveggja fékk yfir 8,5 í einkunn hjá ferðamönnum af tíu mögulegum. Þá töldu 92 prósent ferðamanna Reykjavík örugga borg og 86 prósent sögðu hana hreina. í annarri könnun sem Gallup gerði fyrir borgina kemur í ljós að níu af hverjum tíu Reykvíkingum eru ánægðir með starfsemi menningarstofnania borgarinnar. Borgarbókasafnið, Listasafn Reykjavíkur og Árbæjarsafn njóta mestra vinsælda meðal borgarbúa en athygli vekur að aðsókn á Ljósmyndasafn Reykjavíkur hefur tuttugufaldast á síðustu fimm árum. Alls voru gestir menningarstofnananna um milljón í fyrra, þar af 622 þúsund á Borgarbókasafninu. Formaður menningar- og ferðamálaráðs borgarinnar, Stefán Jón Hafstein,segir niðurstöðunar koma þægilega á óvartog að þær séu einstakar.Hann muni bara eftir leikskólunum þar sem ánægjan með þjónustuna hafi verið viðlíka. Þetta sé mjög gleðilegt og það beri að hrósa starfsfólki borgarinnar fyrir framsækni og dugnað í starfi. En er Reykjavík komin á stall með stórborgum heimsins hvað menningu varðar? Stefán Jón segir Reykjavík örugglega vera menningarborg. Hún sé ekki á stalli með stórborgunum varðandi magn og framboð en efnið hér sé gott og það séu gæðin sem skipta máli.
Fréttir Innlent Mest lesið Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Innlent Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Innlent Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Fleiri fréttir Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Sjá meira