Innlent

Fjallað um upphaf aðalmeðferðar í Baugsmálinu

MYND/Vísir

Fjallað verður um það fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur nú klukkan tvö hvort aðalmeðferð í Baugsmálinu hefjist 9. eða 10. febrúar, eða síðar. Settur ríkissaksóknari í málinu hefur sótt um frestun á að aðalmeðferð hefjist.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×