Innlent

Girti niður um ungan dreng

Lögreglan í Reykjavík leitar nú að snyrtilegum sólbrúnum karlmanni, líklega um fimmtugt, sem tældi 11 ára dreng inn í port á Seltjarnarnesi og reyndi þar að girða niður um hann. Drengnum tókst að slíta sig lausan og komast undan á hlaupum. Hann telur að maðurinn hafi verið á blálaeitum station bíl. Í fyrstu uggði drengurinn ekki að sér þar sem maðurinn sagðist þekkja móður hans og afa.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×