Innlent

KB-banki skilar methagnaði

Hagnaður KB banka á síðasta ári eftir skatta, nam tæpum fimmtíu milljörðum króna og jókst um rúm hundrað áttatíu og tvö prósent á milli ára. Þetta er lang mesti hagnaður af rekstri eins fyrirtækis á einu ári hér á landi til þessa. Hagnaður á hvern hlut nam sjötíu og fimm krónum samanborið við rúmar þrjátíu og fimm krónur árið áður og ætlar stjórn bankans að leggja til að hluthöfum verði greiddir rúmir sex komma sex milljarðar króna í arð, sem er líka met arðgreiðsla í íslenskri viðskiptasögu






Fleiri fréttir

Sjá meira


×