Innlent

Hæstiréttur staðfestir farbannsúrskurð héraðsdóms

Mynd/Valli

Hæstiréttur staðfesti í gær farbannsúrskurð Héraðsdóms yfir manni, sem er grunaður um að hafa smyglað fjórum kílóum af hassi og einu kílóii af anfetamíni með Norrænu hingað til lands fyrr í mánuðinum. Hann var handtekinn tveimur dögum eftir komuna og úrskurðaður í gæsluvarðhald, sem er runnið út, en sætir nú farbanni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×