Erlent

Fylgi Fata og Hamas flokkanna hnífjafnt

Kannanir benda til að fylgi Fata, flokks Abbasar forseta Palestínu, og Hamas, sem Ísraelsmenn telja hryðjuverkasamtök, sé hníf jafnt, en ellefu flokkar eru í framboði í þingkosningunum í Palestínu í dag.Sumir óttast að þar með verði friðarhorfur fyrir botni Miðjarðarhafs enn óljósari en aðrir benda á kosti þess að Hamas berjist fyrir markmiðum sínum á stjórnmálasviðinu í stað þess að grípa til hermdarverka.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×