Innlent

Borgarstjórn leggst gegn Norðlingaölduveitu

MYND/Vísir
Fulltrúar allra flokka í borgarstjórn Reykjavíkur lýstu þeim vilja sínu á fundi borgastjórnar sem nú stendur yfir að hætt verði við öll virkjunaráform á Þjórsársvæðinu og þar með áformum um Norðlingaölduveitu. Ólafur F. Magnússon borgarstjórnarfulltrúi F-listans lagði fram tillögu þessa efnis í borgarstjórn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×