Vinnufriður til að smíða fjölmiðlalög 16. janúar 2006 20:00 MYND/Vísir Vinnufriður ætti að vera kominn á til að smíða fjölmiðlalög. Þingflokksformenn stjórnarandstöðuflokkanna ákváðu í morgun að fallast á málamiðlunartillögu menntamálaráðherra um hvernig staðið skuli að smíði nýs frumvarps. Frumvarp stjórnarflokkanna um fjölmiðlalög náði að hrista og skekja allt samfélagið fyrir tæpum tveimur árum, þrátt fyrir ítrekaða endurskoðun. Í kjölfarið óskaði Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra eftir því að allir flokkar tækju þátt í að semja nýtt fjölmiðlafrumvarp. Ráðherra fékk hins vegar þau svör frá stjórnarandstöðunni að þeirra fólk hefði ekki áhuga, nema málefni Ríkisútvarpsins yrði einnig tekið með í störf nefndarinnar. Það stefndi því enn og aftur í misklíð og ósætti. Í morgun dró þó til tíðinda á samráðsfundi stjórnarandstöðuflokkanna þegar ákveðið var að taka boði menntamálaráðherra um að ekki yrði skipuð ný fjölmiðlanefnd, heldur myndu lögfræðingar vinna frumvarp og nota til þess niðurstöðu gömlu fjölmiðlanefndarinnar. Hvort það þýðir að fjölmiðlalög renni ljúflega í gegn á Alþingi að þessu sinni kemur í ljós en lögfræðihópnum hefur ekki verið sett nein tímamörk. Margrét Frímannsdóttir, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, segir að hið svokallaða RÚV-frumvarp muni líklega koma til fyrstu umræðu á þinginu og í menntamálanefnd verði tekið tillit til þeirra sjónarmiða sem Samfylkingin hafi verið með. Þá segir hún menntamálaráðherra ekki ætla að skipa nýja nefnd og hann hafi óskað eftir samstarfi og samráði sem flokkurinn sé tilbúinn til að gera. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Innlent Fleiri fréttir Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Sjá meira
Vinnufriður ætti að vera kominn á til að smíða fjölmiðlalög. Þingflokksformenn stjórnarandstöðuflokkanna ákváðu í morgun að fallast á málamiðlunartillögu menntamálaráðherra um hvernig staðið skuli að smíði nýs frumvarps. Frumvarp stjórnarflokkanna um fjölmiðlalög náði að hrista og skekja allt samfélagið fyrir tæpum tveimur árum, þrátt fyrir ítrekaða endurskoðun. Í kjölfarið óskaði Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra eftir því að allir flokkar tækju þátt í að semja nýtt fjölmiðlafrumvarp. Ráðherra fékk hins vegar þau svör frá stjórnarandstöðunni að þeirra fólk hefði ekki áhuga, nema málefni Ríkisútvarpsins yrði einnig tekið með í störf nefndarinnar. Það stefndi því enn og aftur í misklíð og ósætti. Í morgun dró þó til tíðinda á samráðsfundi stjórnarandstöðuflokkanna þegar ákveðið var að taka boði menntamálaráðherra um að ekki yrði skipuð ný fjölmiðlanefnd, heldur myndu lögfræðingar vinna frumvarp og nota til þess niðurstöðu gömlu fjölmiðlanefndarinnar. Hvort það þýðir að fjölmiðlalög renni ljúflega í gegn á Alþingi að þessu sinni kemur í ljós en lögfræðihópnum hefur ekki verið sett nein tímamörk. Margrét Frímannsdóttir, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, segir að hið svokallaða RÚV-frumvarp muni líklega koma til fyrstu umræðu á þinginu og í menntamálanefnd verði tekið tillit til þeirra sjónarmiða sem Samfylkingin hafi verið með. Þá segir hún menntamálaráðherra ekki ætla að skipa nýja nefnd og hann hafi óskað eftir samstarfi og samráði sem flokkurinn sé tilbúinn til að gera.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Innlent Fleiri fréttir Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Sjá meira