Innlent

LungA hlaut Eyrarrósina

LungA - listahátíð ungs fólks, Austurland varð hlutskarpasta verkefnið sem tilnefnt var til EyrarrósarinnarÞað var Dorrit Moussaieff, forsetafrú og sérlegur verndari Eyrarrósarinnar sem afhenti framkvæmdarstjóra LungA verðlaunin á Bessastöðum.

Eyrarrósin er viðurkenning til framúrskarandi menningarstarfs á landsbyggðinni og að henni standa Listahátíð í Reykjavík, Byggðastofnun og Flugfélag Íslands. LungA - listahátíð ungs fólks, Austurland hlaut Eyrrarósina í ár; verðlaunagrip eftir Steinunni Þórarinsdóttur og fjárstyrk að upphæð ein og hálf milljón.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×