Innlent

Tveir skjálftar á rúmlega hálftíma

Tveir skjálftar hafa mælst í dag sem eru sterkari en þrír á Richterkvarða. Fyrri skjálftinn mældist um þrír á Richter og varð í Vatnajökli, norðan við Bárðarbungu, og reið yfir rétt fyrir klukkan þrjú. Seinni skjálftinn varð rétt út af Tjörnesi um hálftíma síðar og mældist hann 3,5 á Richterkvarða.

Engar hrinur hafa mælst samfara þessum skjálftum.

 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×