Erlent

Bandaríkin með 24 þúsund milljarða halla

Ríkissjóður Bandaríkjanna hefur verið rekinn með meiri halla í forsetatíð George W. Bush en áður eru dæmi um.
Ríkissjóður Bandaríkjanna hefur verið rekinn með meiri halla í forsetatíð George W. Bush en áður eru dæmi um. MYND/AP

Ríkissjóður Bandaríkjanna verður rekinn með 24 þúsund milljarða króna halla í ár samkvæmt áætlun fjárlagadeildar Hvíta hússins sem var birt nú í kvöld.

Þetta er mun meiri hallarekstur en búist var við en stjórnvöld segja útgjöld vegna uppbyggingar þar sem fellibylurinn Katarína gekk yfir vera helstu ástæðuna fyrir hallaaukningunni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×