Innlent

Nær 26.000 hafa undirritað áskorun á DV

Tæplega 26 þúsund manns höfðu klukkan fjögur í dag ritað nafn sitt á undirskriftarlista þar sem skorað er á blaðamenn og ritstjóra DV að endurskoða ritstjórnarstefnu blaðsins og eigendur blaðsins minntir á þeirra ábyrgð á útgáfunni.

Áætlað er að undirskriftasöfnuninni ljúki í fyrramálið og verða undirskriftalistarnir í framhaldinu afhentir þeim sem áskorunin beinist að.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×